Orðakast
Orðakast er málörvunaspil sem hægt er að spila á marga ólíka vegu.
Spilið inniheldur 6 veiðistangir og 150 orð sem bæta orðaforða en auk þess er hægt að nota orðin í hinum ýmsu leikjum sem efla hljóðkerfisvitund, skrift, frásögn, samvinnu og fleira. Spilið hentar einnig fyrir tví- og fjöltyngd börn.
Spilið er fyrir 2-8 ára og geta 1-6 spilað í einu. Spilið býður upp á að nýta ólíka styrkleika hvers barns en einnig að hafa börn með ólíka getu við sama borð. Það er hannað með uppbyggilegt kennslufræðilegt ígildi í huga.
Kaupa Orðakast
Orðakast er ennþá í framleiðslu!